Hafðu Samband

Ef þú hefur einhverjar fyrirspurnir, ekki hika við að senda okkur skilaboð. 

Laugavegur 11
108
Reykjavík

Laufasvegur-hus (10 of 11).jpg

Bænir og Brauð

Bænir og Brauð er heimagisting með morgunverði í Stykkishólmi. Heimagistingin er staðsett við Laufásveg 1 þar sem gestir geta notið stórbrotins útsýnis yfir Breiðafjörðinn og eyjarnar þar í kring. Á Bænum og Brauði eru 6 herbergi og ein íbúð.  Úti er stór og fallegur pallur með heitum  potti þar sem er kjörið að slaka á eftir dagsinn og njóta útsýnisins.

Gistiheimilið var endurnýjað vorið 2014 og hefur verið valið besta gistiheimilið í Stykkishólmi undanfarin ár af notendum Tripadvisor.


umsagnirBænir og Brauð - Laufásvegi 16 - 340 Stykkisholmur - www.baenirogbraud.is